Lez Jungle samfélagiđ
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Frá stjórnendum

+5
melly
Birdie
keit
blondine
MissCurious
9 posters

Go down

Frá stjórnendum Empty Frá stjórnendum

Innlegg by MissCurious 5/12/2010, 05:00

Sćlar allar frumskógarstelpur Smile

Ţađ er frábćrt hvađ umrćđan hérna hefur lifnađ viđ undanfariđ og einstaklega gleđilegt ađ fjöldi viđburđa er kominn á dagskrá, ţökk sé nýjum skemmtanastjóra og skemmtanaráđgjafa Clap.

Eins og ţiđ vitiđ, ţá er spjalliđ hérna á Lez Jungle fyrir allar stelpur/konur. Ţess vegna er mikilvćgt ađ halda einkahúmor annars stađar. Annars lítur út fyrir ađ spjalliđ sé ein klíka af vinkonum, sem er fráhrindandi fyrir utanađkomandi.

Ţađ hefur einnig boriđ á ţví undanfariđ ađ stigakerfiđ sé notađ í persónulegar árásir. Ţađ er mun skemmtilegra ţegar stigin eru notuđ á uppbyggjandi hátt, ţannig geta ţau stuđlađ ađ málefnalegri umrćđu. Ćtlunin er ađ stigin séu gefin umrćđunni, ekki einstaklingum. Ef notendur hafa ekki ţroska til ađ halda persónulegum ágreiningi utan stigakerfisins, ţá verđur ţađ ađ lokum fjarlćgt.

Viđ viljum allar ađ Lez Jungle sé lifandi og málefnaleg síđa. Viđ viljum ađ samfélagiđ vaxi og dafni. Ţađ er gaman ţegar nýr notandi bćtist í hópinn. Ţađ er ennţá skemmtilegra ţegar nýr notandi ţorir ađ taka ţátt í umrćđunni. Hjálpumst ađ og notum einkapósta eđa msn fyrir einkasamtöl Smile.

xoxo

MissCurious & heybe
MissCurious
MissCurious
Stjórnandi

Fjöldi innleggja : 344
Age : 37
Stađsetning : Aberdeen
Registration date : 03/12/2008

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 5/12/2010, 06:42

Heyr Heyr Smile finally something said Smile .... ánćgđ međ ţetta, svo miklu skemmtilegra ađ hafa opnar umrćđur og allir međ, ekki einmitt ţessar vinaklíkur Smile
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Gestur 5/12/2010, 06:59

Já ég er ánćgđ hvađ umrćđurnar hafa breyst mikiđ. Ég var búin ađ fylgjast međ síđunni lengi áđur en ég skráđi mig loksins inn ... og eftir ađ ég skráđi mig inn ţorđi ég samt aldrei ađ kommenta eđa neitt svoleiđis ţví ég hélt ađ ţađ ţekktust alltar stelpurnar og ég vildi ekki vera ađ "trođa mér inn".

Ţetta hefur breyst mjög mikiđ og er hrikalega ánćgđ međ fjölbreyttar umrćđur og hversu opnar ţćr eru og ţađ er sífellt minna um ţennan einkahúmor osfrv.

Finnst líka gaman ađ sjá ađ ţađ eru ađeins eldri notendur ađ koma hingađ hinn og ekki eingöngu fólk sem er stađsett á Íslandi.

Gaman ađ ţessu og segi bara áfram Lez Jungle stelpur Smile


Gestur
Gestur


Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Gestur 5/12/2010, 12:29

Er mikiđ sammála ţví hvađ allt hefur lifnađ viđ hérna og er orđiđ málefnalegra Smile Ég hef ekki veriđ mikiđ ađ commenta...eins og sést ţar sem ég er ennţá closet case hahahahaha en ţađ lifnađi heldur betur yfir mér í prófunum og núna kem ég hingađ inn á hverjum degi...facebook hvađ Wink

En allavega...stuttu eftir ađ ég kom inn byrjuđ ţessar "árásir" og hef ég tekiđ eftir ţví ađ ţetta er alveg sérstaklega beint gegnum ákveđnum stelpum og svo til ţess ađ blekkja eđa ég veit ekki hvađ ţá er veriđ ađ henda random mínusum á ađrar...

Persónulega finnst mér ađ ţađ ćtti ađ taka ţetta út tímabundiđ..ţađ er ferlega leiđinlegt ađ upplifa svona móral og afţví ađ ţađ er ekki hćgt ađ sjá hver gerir ţetta og er ţví nafnlaust ţá leyfir sér ţessi einstaklingur ađ gera ţetta undir ţeim merkjum!

Er kannski ekki bara gaman ađ láta nafn fylgja atkvćđinu Smile Smile ?? Ţađ er ađ segja ef ţađ er hćgt..

Er allavega rosa ánćgđ hvađ umrćđan er lífleg hérna inni núna og vona ađ svona haldi áfram Smile

Gestur
Gestur


Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by keit 5/12/2010, 12:46

sammala latifa, ut med minus og plusana, thetta er komid uti rugl. Madur er kannski ad skrifa i ...t.d. truth time og faer minus, fyrir hvad eiginlega?

keit
Skemmtanaráđgjafi // VIP
Skemmtanaráđgjafi // VIP

Fjöldi innleggja : 1773
Age : 34
Stađsetning : reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Cool
Registration date : 07/05/2008

https://www.facebook.com/katrinkristin

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Birdie 5/12/2010, 13:32

eđa ţá ađ taka út möguleikann á ađ gefa mínus, bara hćgt ađ gefa plús. Svo ég skipti mér af;) Sér í lagi ţar sem ég hef ekki hugmynd um hvađ ţetta mínusstríđ snýst um nema óţarfa leiđindi Rolling Eyes
Birdie
Birdie
Muffmuncher
Muffmuncher

Fjöldi innleggja : 215
Age : 42
Stađsetning : Garđabćr
Skap : Frá stjórnendum Devilish
Registration date : 23/11/2010

http://www.myrar.net

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 5/12/2010, 15:18

jáá ég er sammála Birdie, finnst gaman ađ geta gefiđ fólki plúsa Smile en ég fékk eimitt mínus fyrir innlegg mitt héérna.. uh útaf hverju ?

Ekki ađ ţađ er reyndar ekkert mál ađ sjá hver mínusar og hver plúsar ţar sem ţetta er allt ip tölu tengt Razz ooog ekki mikiđ máál ađ sjá hana Smile Svooo ég veit reyndar alveg hver er ađ mínusa miiig og plúsa, svona ef ég nenni ađ gá ađ ţvíí.

En méér fiinnst bara algjööör óţarfi ađ vera međ ţessi leiđindi !!
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Birdie 5/12/2010, 16:00

hvernig sérđu ţađ... ?
Birdie
Birdie
Muffmuncher
Muffmuncher

Fjöldi innleggja : 215
Age : 42
Stađsetning : Garđabćr
Skap : Frá stjórnendum Devilish
Registration date : 23/11/2010

http://www.myrar.net

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by melly 5/12/2010, 16:14

Takk MissCurious fyrir frábćrt innlegg fyrir hönd ykkar Heybe, mikilvćgt ađ taka ţetta allt fram.
Ţađ er náttúrulega leiđinlegt ađ hér séu óţroskađir einstaklingar sem noti stigakerfiđ á svona niđurrífandi hátt.
Aftur á móti fyndist mér leiđinlegt ađ geta ekki plúsađ neitt ef stigakerfiđ vćri tekiđ í burtu. Ég vil persónulega nota plúsana í hvatningarskyni, til ađ hvetja til málefnalegrar umrćđu.


melly
melly
Kokteilbína
Kokteilbína

Fjöldi innleggja : 752
Age : 41
Stađsetning : Edinborg, Skotland
Skap : Frá stjórnendum Breezy
Registration date : 06/11/2008

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by KLL14 5/12/2010, 16:26

hvađ međ bara svona like eins og á facebook?? er ţađ ekkert hćgt?? Very Happy
KLL14
KLL14
Muffmuncher
Muffmuncher

Fjöldi innleggja : 230
Age : 29
Stađsetning : Reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Cheerful
Registration date : 20/04/2010

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 5/12/2010, 16:55

Birdie skrifađi:hvernig sérđu ţađ... ?

Vinkona min rakti ip tölurnar á mínusunum og plúsunum tilbaka á notendanöfnin eđa ehv ţessháttar Razz... hún er einhver tölvusjéni, gerir alltaf viđ mína tölvu ef ehv er ađ . ţó ég búi í Noregi og hun íslandi. ţá fer hun inn i mina tölvu i gegnum ehv forrit og lagar hana Razz ..

En ég er sammála fólkinu ađ hafa bara plúsa Smile eđa hafa bara Like Razz
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Birdie 5/12/2010, 17:38

ihhh já já, ég sé ekki einu sinni hvar ég hef fengiđ plús/mínus hvađ ţá fundiđ hver gerđi hvađ scratch
Birdie
Birdie
Muffmuncher
Muffmuncher

Fjöldi innleggja : 215
Age : 42
Stađsetning : Garđabćr
Skap : Frá stjórnendum Devilish
Registration date : 23/11/2010

http://www.myrar.net

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 27/12/2010, 14:46

ókai ég gćti ćlt, er orđin verulega ţreytt á ţessum mínusum !! fyrir hvaaađ ? og ţađ er ađeins 1 og stundum 2 notendur hérna inni sem mínusa mig og mina konu til skiptis ţangađ til ekki er hćgt meira ? hvurslags líf er ţađ eiginlega. Mađur er orđin verulega ţreyttur á ađ mega ekki skrifa án ţess ađ vera mínusađur, svo taka til sín sem eiga og gerđu eitthvađ annađ viđ líf ţitt en ađ böggast í mér Smile takk fyrir og gleđileg jóól!!
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by fanney12 27/12/2010, 16:56

já sammála ţessu en ég er samt ekki mikiđ mínusuđ lengur...
fanney12
fanney12
Kynvillingur
Kynvillingur

Fjöldi innleggja : 260
Age : 31
Stađsetning : Reykjavík - Breiđholt
Skap : Frá stjórnendum Cool
Registration date : 10/04/2010

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 28/12/2010, 03:59

nei ég er ađ fá mínusa fyrir hluti sem ég gerđi fyrir lööööööngu síđan ? !! og pirrandi er ađ ég veit hver ţađ er !!
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by keit 28/12/2010, 06:48

fanney12 skrifađi:ja sammala thessu en eg er samt ekki mikid minusud lengur...


Eg var minusud fyrir ad eiga god jol Smile

...hvernig vaeri ef ad stjornendur myndu bara eyda thessu plus og minus daemi? Madur ser alveg ad tetta er komid uti hott..

keit
Skemmtanaráđgjafi // VIP
Skemmtanaráđgjafi // VIP

Fjöldi innleggja : 1773
Age : 34
Stađsetning : reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Cool
Registration date : 07/05/2008

https://www.facebook.com/katrinkristin

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by blondine 28/12/2010, 09:26

ég er sammála.. taka ţessa mínusa og plúsa út.. ţeir gera ekkert gagn..

ég er mínusuđ fyrir allt sem ég geri, alveg sama hvađ ţaađ er !! hvort sem ţađ er ađ eiga góđ jól,fá pakka, eđa eitthvađ annađ sem ég myndi segja ađ vćru gleđitíđindi !!
blondine
blondine
Blúndublíđ
Blúndublíđ

Fjöldi innleggja : 1936
Age : 30
Stađsetning : Akranes
Skap : Frá stjórnendum Cheeky
Registration date : 24/04/2008

http:// facebook.com/totasigurdar

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by MissCurious 10/1/2011, 12:36

Okkur finnst mjög leiđinlegt ađ fólk sjái ekki sóma sinn í ţví ađ hćtta ţessu mínusa-einelti. Ţađ er ţví miđur ekki í bođi ađ hafa kerfiđ ţannig ađ einungis sé hćgt ađ plúsa. Hinsvegar hefur orđasporakerfinu veriđ breytt núna, ţannig ađ ef einhver er mínusađur ţá fćr viđkomandi 0 stig (í stađ -1), mínus hefur ţví ekki áhrif á orđspor viđkomandi. Rauđa merkiđ kemur samt ennţá hćgra megin, ţví er ekki hćgt ađ breyta.

Ţađ er enn veriđ ađ skođa orđsporakerfiđ og hvort ađrir möguleikar séu í bođi.

Gleđilegt nýtt ár,
Stjórnendur
MissCurious
MissCurious
Stjórnandi

Fjöldi innleggja : 344
Age : 37
Stađsetning : Aberdeen
Registration date : 03/12/2008

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by keit 10/1/2011, 13:44

thad er einhver bitur og ful lesbia sem hefur annadhvort eitthvad a moti mer eda handbolta, thar sem hugmynd min um ad hittast a truno og horfa a HM thar var minusud.. Hafa akvednar lesbiur ekki eitthvad betra ad gera en ad sitja heima og minusa eitthvad? Nei eg bara spyr, er mjog forvitin um hverjum leidist svona Smile merkilegt hvad folk er minusad fyrir herna

keit
Skemmtanaráđgjafi // VIP
Skemmtanaráđgjafi // VIP

Fjöldi innleggja : 1773
Age : 34
Stađsetning : reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Cool
Registration date : 07/05/2008

https://www.facebook.com/katrinkristin

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by zett 10/1/2011, 13:48

Hvernig geturđu veriđ viss um ađ ţađ sé lesbía?

Jćja, ég veit ţá allavega ađ ég ţarf ekki tađ taka ţetta til mín Cool

---ekki ađ ég hafi ekki vitađ ţađ nú ţegar Wink
zett
zett
Lellulingur
Lellulingur

Fjöldi innleggja : 485
Age : 38
Stađsetning : Reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Worried
Registration date : 12/10/2008

https://www.facebook.com/settapetta

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by keit 10/1/2011, 13:52

...okei, eda einmana tvikynhneigd stelpa.. eda gamall perri.

keit
Skemmtanaráđgjafi // VIP
Skemmtanaráđgjafi // VIP

Fjöldi innleggja : 1773
Age : 34
Stađsetning : reykjavík
Skap : Frá stjórnendum Cool
Registration date : 07/05/2008

https://www.facebook.com/katrinkristin

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by melly 10/1/2011, 13:54

greyiđ stelpan/stelpurnar Evil or Very Mad
ţetta er alveg fáránlegt!
en gott ađ ţađ sé veriđ ađ skođa ţetta orđsporakerfi Jesss
melly
melly
Kokteilbína
Kokteilbína

Fjöldi innleggja : 752
Age : 41
Stađsetning : Edinborg, Skotland
Skap : Frá stjórnendum Breezy
Registration date : 06/11/2008

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by alexandra 11/1/2011, 03:44

sumir hafa bara ekkert annađ ađ gera en ađ gera einhvađ eins og ţetta.. their bad..
alexandra
alexandra
Fairy Lady
Fairy Lady

Fjöldi innleggja : 152
Age : 29
Stađsetning : Mosfellsbćr
Skap : Frá stjórnendum Chatty
Registration date : 29/07/2010

Til baka efst á síđu Go down

Frá stjórnendum Empty Re: Frá stjórnendum

Innlegg by Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síđu Go down

Til baka efst á síđu


 
Permissions in this forum:
Ţú getur ekki svarađ spjallţráđum á ţessum umrćđum