Drottningarmót ÍR
5 posters
Blaðsíða 1 af 1
Drottningarmót ÍR
Eins og alþjóð veit þá tökum við í Lez Jungle þátt í Drottningarmóti ÍR um næstu helgi, laugardaginn 18. apríl. Þær sem ætla að taka þátt hafa nú þegar þurft að staðfesta þátttöku sína og verða að borga í síðasta lagi í dag, 15. apríl. Gjaldið er 2.000 kr. og leggja þarf inn á 0332-26-1912 - kt. 191287-3209. Sendið okkur staðfestingu um millifærslu á lezjungle@gmail.com.
Gamanið hefst kl. 11:00 með morgunmat og mótsetningu fyrir þær stelpur sem keppa. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 13:30.
Við keppum í Prinsessuriðli sem er skipaður eftirfarandi liðum:
Lez Jungle
Combo Girls
ÍR Prinsessur
FC. Grýlur
Ingjaldsfíflin
Trukkar á takkaskóm
Army of Skanks
Við keppum á velli 3 og 4 og er leikjaskipulag okkar svona:
Kl. 13:30 - FC. Grýlur vs. Lez Jungle
Kl. 14:30 - Lez Jungle vs. Trukkar á takkaskóm
Kl. 15:10 - Lez Jungle vs. ÍR Prinsessur
Kl. 16:00 - Army of Skanks vs. Lez Jungle
Kl. 16:40 - Lez Jungle vs. Combo Girls
Kl. 17:00 - Ingjaldsfíflin vs. Lez Jungle
Leikurinn um 1. - 2. sæti í riðlinum fer svo fram kl. 17:40.
Við vonumst auðvitað til þess að sjá sem flestar á leikjunum að styðja við bakið á okkur!
Gamanið hefst kl. 11:00 með morgunmat og mótsetningu fyrir þær stelpur sem keppa. Fyrstu leikir hefjast svo kl. 13:30.
Við keppum í Prinsessuriðli sem er skipaður eftirfarandi liðum:
Lez Jungle
Combo Girls
ÍR Prinsessur
FC. Grýlur
Ingjaldsfíflin
Trukkar á takkaskóm
Army of Skanks
Við keppum á velli 3 og 4 og er leikjaskipulag okkar svona:
Kl. 13:30 - FC. Grýlur vs. Lez Jungle
Kl. 14:30 - Lez Jungle vs. Trukkar á takkaskóm
Kl. 15:10 - Lez Jungle vs. ÍR Prinsessur
Kl. 16:00 - Army of Skanks vs. Lez Jungle
Kl. 16:40 - Lez Jungle vs. Combo Girls
Kl. 17:00 - Ingjaldsfíflin vs. Lez Jungle
Leikurinn um 1. - 2. sæti í riðlinum fer svo fram kl. 17:40.
Við vonumst auðvitað til þess að sjá sem flestar á leikjunum að styðja við bakið á okkur!
LEIKREGLUR:
Leiktími er 2x7 mín, skipt um vallarhelming en engin pása.
Frjálsar skiptingar
Allar aukaspyrnur eru beinar, veggur á að vera í 6m fjarlægð
Vítapyrna 8m frá marklínu
Það má skora beint úr miðju
Hornspyrna skal tekin þar sem endalína og hliðarlína skerast.
Markvarðareglur
Markvörður má ekki sparka út, bara henda boltanum.
Markvörður má gefa á samherja innan teigs.
Markvörður má ekki taka boltann með höndunum frá samherja.
Markvörður má halda boltanum í 6.sek.
Markvörður má taka boltann með höndunum eftir innkast.
Úrslit
Liðin sem lenda í fyrsta sæti í riðlunum spila um 1-2 sæti og síðan koll af kolli.
Úrslitaleikur um 1-2 sætið
Ef jafnt er í leikslok þá er gullmark, leikurinn framlengdur í 2x3 mín.
Ef ekki tekst að skora þá er vítaspyrnukeppni, tekin eru 3 víti af hvoru liði ef enn er jafnt þá er bráðabani þar til annað liðið sigrar.
ATH. Ekki er framlengt um önnur sæti.
Re: Drottningarmót ÍR
kemst því miður ekki til að horfa, gangi ykkur vel!!
melly- Kokteilbína
- Fjöldi innleggja : 752
Age : 43
Staðsetning : Edinborg, Skotland
Skap :
Registration date : 06/11/2008
Re: Drottningarmót ÍR
úff !! good luck! Eg verd med ykkur i anda:)
miss-M- Lipstick Lesbian
- Fjöldi innleggja : 649
Age : 35
Staðsetning : Reykjavík 101
Skap :
Registration date : 04/05/2008
Re: Drottningarmót ÍR
Ég var að heyra í dag frá einni sem er í grýlunum að þær munu ekki taka þátt... náðu ekki í lið eða eitthvað þannig.... hafði heyrt eitthvað um það??
Re: Drottningarmót ÍR
Nei, ekkert heyrt um það.. ef það er rétt þá dettur líklegast leikurinn við þær út.
Re: Drottningarmót ÍR
en mætum við samt ekki og gerum ráð fyrir að þær mæti því ég hef hvergi séð það auglýst að þær mæti ekki....
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum