Q-kvöldið á föstudaginn
+13
lemú
helguzz
Lúlý
isabella
kenny B
SLS
Cuddlepillar
Nico
Maggy Sue
blondine
LipstickGirl
leyni_lezbia
heybe
17 posters
Blaðsíða 1 af 2
Blaðsíða 1 af 2 • 1, 2
Q-kvöldið á föstudaginn
Hey hey,
hefur Q-kvöldið á föstudaginn farið framhjá ykkur? Á ekki örugglega að mæta? Frábær vettvangur fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu skref útúr skápnum til þess að kynnast nýjum stelpum. Ekki vera feimnar við að mæta og hafa gaman í góðum félagsskap!
Föstudaginn 7. nóvember mun Q - Félag Hinsegin Stúdenta halda fyrsta Q-kvöld vetrarins og hefja þannig starfsárið eins og hefð er fyrir. Við ætlum að hittast í regnbogasal Samtakanna '78 á Laugavegi 3 og hefst gleðin klukkan 20. Að venju verður hægt að skrá sig í félagið á staðnum. Félagið er opið öllum þeim sem eru á aldrinum 18 til 30 ára auk eldri námsmanna og starfsmanna framhaldsskóla. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á félaginu eða vilja styðja okkur að mæta og skrá sig í félagið! Fyrir miðnætti munum við síðan halda gleðinni gangandi og skella okkur á skemmtilegasta stað bæjarins, Q-Bar!
Ekki missa af þessu - láttu sjá þig!
https://www.facebook.com/event.php?eid=37604711679
hefur Q-kvöldið á föstudaginn farið framhjá ykkur? Á ekki örugglega að mæta? Frábær vettvangur fyrir þær sem eru að stíga sín fyrstu skref útúr skápnum til þess að kynnast nýjum stelpum. Ekki vera feimnar við að mæta og hafa gaman í góðum félagsskap!
Föstudaginn 7. nóvember mun Q - Félag Hinsegin Stúdenta halda fyrsta Q-kvöld vetrarins og hefja þannig starfsárið eins og hefð er fyrir. Við ætlum að hittast í regnbogasal Samtakanna '78 á Laugavegi 3 og hefst gleðin klukkan 20. Að venju verður hægt að skrá sig í félagið á staðnum. Félagið er opið öllum þeim sem eru á aldrinum 18 til 30 ára auk eldri námsmanna og starfsmanna framhaldsskóla. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á félaginu eða vilja styðja okkur að mæta og skrá sig í félagið! Fyrir miðnætti munum við síðan halda gleðinni gangandi og skella okkur á skemmtilegasta stað bæjarins, Q-Bar!
Ekki missa af þessu - láttu sjá þig!
https://www.facebook.com/event.php?eid=37604711679
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Ég mæti!
leyni_lezbia- Leðurlessa
- Fjöldi innleggja : 180
Age : 37
Staðsetning : Gullbringusýsla
Registration date : 22/04/2008
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Þetta verður æði! að prófa eitthvað öðruvísi en alltaf Q Q Q Bar.. heldur byrja á Q félaginu og svo yfir á Q bar þegar maður er kominn í gírinn
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Q er inn þessa dagana, alveg klárlega.. Q Q Q ..
En já, vonandi að sem flestar mæti.. alltaf svo margar að kvarta og kveina yfir því að þekkja engar stelpur í sömu stöðu og það er kannski svolítið erfitt að mæta á Q bar og gera ráð fyrir að kynnast einhverjum vel, en jæja nú er tækifærið!!
En já, vonandi að sem flestar mæti.. alltaf svo margar að kvarta og kveina yfir því að þekkja engar stelpur í sömu stöðu og það er kannski svolítið erfitt að mæta á Q bar og gera ráð fyrir að kynnast einhverjum vel, en jæja nú er tækifærið!!
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Getur alveg kíkt þó þú sért ekki orðin 18.. það er nú ekki svo langt þangað til þæu nærð þeim aldri..
leyni_lezbia- Leðurlessa
- Fjöldi innleggja : 180
Age : 37
Staðsetning : Gullbringusýsla
Registration date : 22/04/2008
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Allavega ekki til þess að fara á Q-kvöldið. Ef þú ætlar á Q-bar þá þarftu hinsvegar skilríki.
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Ég mæti gaman gaman
Maggy Sue- Out 'n Proud
- Fjöldi innleggja : 65
Age : 41
Staðsetning : Reykjavík
Skap :
Registration date : 26/08/2008
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Ég mæti
Nico- Regnbogablöð
- Fjöldi innleggja : 350
Age : 40
Staðsetning : Rvk/Hfj
Skap :
Registration date : 21/04/2008
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Cuddlepillar skrifaði:Spurning ef ég fæ einhvern með mér..
ég skal fara með þér..
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Cuddlepillar skrifaði:Ástin mín, ég þyrfti að fara með þig í barnavagni..
hahahahahahahahaha.. Þá vitum við hvenær þið komið á svæðið
SLS- Kandífloss
- Fjöldi innleggja : 22
Age : 39
Staðsetning : Reykjavík
Skap :
Registration date : 29/06/2008
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Cuddlepillar skrifaði:Ástin mín, ég þyrfti að fara með þig í barnavagni..
ojj þér, ég fekk tár i augun þegar þú sagðir þetta !! ég lærði að labba fyrir 16árum eða ehv !! takk samt
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Lol! þú sagðist sjálf ekki vilja stelpu sem gæti verið mamma þín, og ég gæti sko verið AMMA þín!!
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
´neeij þú ert 23 ára !! mamma hefði verið 6 ára þegar hun átti mig þá !! sæl vinkona, ég hef nu verið með eldri stelpu en þer.. og aldur er afstæður !!
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Q félagið er með þetta Mæja.. kíktu á það sem Heiður skrifaði í byrjun
en úff mér finnst soldið leiðinlegt þegar að fólk gerir mikið úr aldrinum.. hann er algjörlega afstæður og óþarfi að vera dónalegur..
ég þekki fullt af pörum með yfir tíu ára mismun og maður finn ekkert fyrir því!
en úff mér finnst soldið leiðinlegt þegar að fólk gerir mikið úr aldrinum.. hann er algjörlega afstæður og óþarfi að vera dónalegur..
ég þekki fullt af pörum með yfir tíu ára mismun og maður finn ekkert fyrir því!
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Ég var nú ekkert að meina þetta grafalvarlega, held líka að hún blondine mín hafi ekkert tekið þessu illa?
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
ja kannski maður kíki bara hver veit... er reyndar að vinna til 22 en get bara kíkt eftir það á Q bar ef það er stemmning þar
Re: Q-kvöldið á föstudaginn
Það er ömmmulegt að eiga bara straight vini! Nema Dorie sem skellti sér bara í samband og sést ekki í bænum lengur! Ég ætla að vera heima og prjóna eða eitthvað.
Lúlý- Kynvillingur
- Fjöldi innleggja : 258
Age : 35
Staðsetning : Reykjavík
Skap :
Registration date : 05/05/2008
Blaðsíða 1 af 2 • 1, 2
Blaðsíða 1 af 2
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum