Varðandi tímana í Vodafone höllinni
3 posters
Blaðsíða 1 af 1
Varðandi tímana í Vodafone höllinni
Hæhæ,
því miður þá gekk dæmið ekki upp með Styrmi, að leigja með Fífuna. Við þyrftum samt sem áður helst að hittast 2x í viku. Við vitum sem er að mætingin á alltaf eftir að vera rosalega léleg í Vodafone höllina á fimmtudögum kl. 22:50 þannig að við ætlum að hætta með þann tíma. Ég er búin að vera að reyna að redda betri tímum annars staðar en það er alltaf sama sagan, það er allt orðið uppbókað fyrir íþróttafélögin nema tímar kl. 23. Ég er hins vegar búin að segja mínum tengilið hjá Vodafone höllinni stöðu mála hjá okkur og hann bauð okkur höllina á miðvikudögum kl. 22. Myndi það henta ykkur, sem fannst hinn tíminn of seint, betur?
Ég vil endilega fá svör sem fyrst þar sem að þetta stendur okkur ekki til boða lengi, þeir þurfa að fá svör sem fyrst.
því miður þá gekk dæmið ekki upp með Styrmi, að leigja með Fífuna. Við þyrftum samt sem áður helst að hittast 2x í viku. Við vitum sem er að mætingin á alltaf eftir að vera rosalega léleg í Vodafone höllina á fimmtudögum kl. 22:50 þannig að við ætlum að hætta með þann tíma. Ég er búin að vera að reyna að redda betri tímum annars staðar en það er alltaf sama sagan, það er allt orðið uppbókað fyrir íþróttafélögin nema tímar kl. 23. Ég er hins vegar búin að segja mínum tengilið hjá Vodafone höllinni stöðu mála hjá okkur og hann bauð okkur höllina á miðvikudögum kl. 22. Myndi það henta ykkur, sem fannst hinn tíminn of seint, betur?
Ég vil endilega fá svör sem fyrst þar sem að þetta stendur okkur ekki til boða lengi, þeir þurfa að fá svör sem fyrst.
Re: Varðandi tímana í Vodafone höllinni
Vil líkega vekja athygli á að það eru aðeins 2 dagar til stefnu að borga æfingagjöldin.. so far er ENGIN búin að borga!
Re: Varðandi tímana í Vodafone höllinni
Sporthúsið á líka tíma fyrir okkur kl. 19:50 á miðvikudögum .. en þá er það dýrara og þarf að borga fyrirfram. Hvort líst ykkur betur á?
Re: Varðandi tímana í Vodafone höllinni
Langar að benda þeim á sem tíma ekki að borga 11.000 kr. fyrirfram og ætla bara að borga 1.000 fyrir hvert skipti að ef þið mætið á allar æfingarnar þá borgið þið í heildina 17.000 kr. í staðinn fyrir 11.000 kr. ef þið borgið fyrirfram.
Re: Varðandi tímana í Vodafone höllinni
Höfum ákveðið að hætta við þetta og vera bara 1x í viku til að byrja með, amk. þangað til við höfum náð að greiða Sporthúsinu.
Gætum kannski skellt okkur út aftur meðan veðrið er fínt.
Gætum kannski skellt okkur út aftur meðan veðrið er fínt.
Re: Varðandi tímana í Vodafone höllinni
ef þið ákveðið að vera á miðvikudeginum líka þá megiði telja mig með er alltaf að vinna á fimmtudögum og kemst því ekki þá en er alltaf laus á miðvikudögum þannig að ef það bætist inn í þá er ég game...
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum