FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
+10
isabella
mordal
Raquelita
Dorie
Ósk
SLS
Skanky
kenny B
LipstickGirl
heybe
14 posters
Blaðsíða 1 af 1
FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
ATHUGIÐ ATHUGIÐ
Þær sem ætla að vera í fótbolta með okkur í vetur - það eru lausir tímar í Vodafonehöllinni í vetur alla virka daga kl. 22:50-23:40. Við þurfum að vera að fljótar að svara því þessir tímar renna út eins og heitar lummur þessa dagana! Hafið þið einhvern áhuga?
Hver tími kostar 5.000 kr. og er í 50 mínútur.
Endilega þær sem hafa áhuga - KOMMENTA sem fyrst eða senda okkur mail á lezjungle@gmail.com! Við viljum ekki panta salinn nema meirihlutinn hafi áhuga.. segjum að 20 stelpur hafi áhuga á að mæta 2x í viku þá er mánaðargjaldið aðeins 2000 kr. á mann.
KOMA SVO... FLJÓTAR!!!
Þær sem ætla að vera í fótbolta með okkur í vetur - það eru lausir tímar í Vodafonehöllinni í vetur alla virka daga kl. 22:50-23:40. Við þurfum að vera að fljótar að svara því þessir tímar renna út eins og heitar lummur þessa dagana! Hafið þið einhvern áhuga?
Hver tími kostar 5.000 kr. og er í 50 mínútur.
Vodafonehöllin er leigð í þrískiptum sal þar sem hver salur er 20x32m, salnum er skipt með tveimur tjöldum. Salirnir henta jafnt fyrir allar boltaíþróttir með tveimur mörkum og allt að sex körfum hver.
Parket er á öllum gólfum.
Endilega þær sem hafa áhuga - KOMMENTA sem fyrst eða senda okkur mail á lezjungle@gmail.com! Við viljum ekki panta salinn nema meirihlutinn hafi áhuga.. segjum að 20 stelpur hafi áhuga á að mæta 2x í viku þá er mánaðargjaldið aðeins 2000 kr. á mann.
KOMA SVO... FLJÓTAR!!!
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
ATHUGIÐ
Fyrirkomulagið verður þannig að þær sem skrá sig borga fast mánaðargjald, sem lækkar augljóslega eftir því sem fleiri vilja mæta. Ef þú kemst ekki í einn tíma þá er það þar af leiðandi aðeins þinn missir og hefur ekki þau áhrif að restin af stelpunum þurfa að borga hærra gjald.
Fyrirkomulagið verður þannig að þær sem skrá sig borga fast mánaðargjald, sem lækkar augljóslega eftir því sem fleiri vilja mæta. Ef þú kemst ekki í einn tíma þá er það þar af leiðandi aðeins þinn missir og hefur ekki þau áhrif að restin af stelpunum þurfa að borga hærra gjald.
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Ég mæti
SLS- Kandífloss
- Fjöldi innleggja : 22
Age : 39
Staðsetning : Reykjavík
Skap :
Registration date : 29/06/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
ég er sko til, mæti klárlega!! höldum við þá fimmtudögunum og bætum einum öðrum virkum dag við í staðinn fyrir sunnudaga?
Ósk- Femme
- Fjöldi innleggja : 109
Age : 35
Skap :
Registration date : 28/04/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Þetta er að skýrast betur núna á morgun.. því það getur verið að við verðum innanhús á venjulegu gólfi einn dag í viku.. og hinn daginn á gervigrasi;) fjölbreytni yrði svo skemmtileg..
Látum ykkur vita;)
Látum ykkur vita;)
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Ég er til
Dorie- Femme
- Fjöldi innleggja : 101
Age : 37
Staðsetning : Kóp
Registration date : 24/04/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Auðvitað þarf ég að vera pikkföst á einhverri smá eyju á miðju ballarhafi og missa af mesta fjörinu... urrrggg.. annars væri ég alveg game í að mæta í smá bolta spil.. Þó að ég hafi ekki mikinn áhuga á fótbolta.. bara gaman að leika saman með skemmtilegu fólki
Gestur- Gestur
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Við Thelma erum til!!!
Raquelita- Sykurkleina
- Fjöldi innleggja : 1
Age : 40
Staðsetning : Top Of The World
Skap :
Registration date : 15/07/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
jó ppl eg mæti klárlega
mordal- Kandífloss
- Fjöldi innleggja : 11
Age : 36
Staðsetning : Mosfellingur
Registration date : 22/04/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Ég er alveg til í að mæta, ég reyndar hef ekki kynnt mig á þessu spjalli bara fylgst með en er búin að mæta á eina æfingu hjá ykkur síðasta fimmtudag Þannig að ef það er pláss fyrir eina með, þá er ég til
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
ú! ég hef áhuga! en á nú aðeins eftir að sjá hvort ég hef tíma þannig að ég ætla ekki að fastnegla neitt! hvar er annars þessi vodafone höll? (spyr bíllausa manneskjan sem býr í 101)
Alice- Daðurdrós
- Fjöldi innleggja : 87
Age : 40
Staðsetning : Útá Landi
Skap :
Registration date : 20/05/2008
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Vodafonehöllin er að Hlíðeranda, það sem heimavöllur Vals er.
En nú er staðan þannig að við eigum tíma innanhúss í Vodafonehöllinni alla mánudaga kl. 22:50 - 23:40. Þetta byrjar 1. september.
Ég ætlaði að taka tíma í Vodafonehöllinni 2x í viku en ákvað að hafa smá fjölbreytni í þessu og er í viðræðum við Sporthúsið um tíma 1x í viku á gervigrasi.
Hvaða dag vikunnar við verðum í Sporthúsinu kemur í ljós í kvöld.
En nú er staðan þannig að við eigum tíma innanhúss í Vodafonehöllinni alla mánudaga kl. 22:50 - 23:40. Þetta byrjar 1. september.
Ég ætlaði að taka tíma í Vodafonehöllinni 2x í viku en ákvað að hafa smá fjölbreytni í þessu og er í viðræðum við Sporthúsið um tíma 1x í viku á gervigrasi.
Hvaða dag vikunnar við verðum í Sporthúsinu kemur í ljós í kvöld.
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Jæja stelpur.. þetta er komið á hreint.
Mánudagar - Vodafonehöllin - 22:50 - 23:40
Fimmtudagar - Sporthúsið (gervigras) - 19:50 - 20:40
Kostnaður og upplýsingar um greiðsluform o.fl. kemur inn á næstu dögum.
Mánudagar - Vodafonehöllin - 22:50 - 23:40
Fimmtudagar - Sporthúsið (gervigras) - 19:50 - 20:40
Kostnaður og upplýsingar um greiðsluform o.fl. kemur inn á næstu dögum.
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Mér líst svo vel á þetta verður gaman að æfa i sporthúsinu jebeibe hafið það gott úti elskurnar
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
dem ég er alltaf að vinna á fimmtudögum á þessum tíma og svo er ég 2svar í mánuði með næturvakt á mánudögum þannig að ég kemst ekki með... verð bar aí klappliðinu þegar þið keppið hehe
Re: FÓTBOLTASTELPUR ATHUGIÐ
Ég kem í sporthúsið ég kemst ekki á mánudögum (eða neinum öðrum dögum) á þessum tíma. Gott að ná allavegana einu sinni í viku
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum